Nýsköpunardagur hins opinbera

Stafræn sveitarfélög í samstarfi við Ríkiskaup halda sameiginlega vorráðstefnu þann 15. maí um opinbera nýsköpun á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá og skráning á Nýsköpunardaginn

Fréttir og tilkynningar

Umhverfis Ísland

Kröfur til hreinsunar fráveitu að aukast 

Fráveitutilskipun ESB hefur verið í endurskoðun. Núgildandi tilskipun er frá 1991 og hún var á sínum tíma tekinn inn í EES samninginn og af þeim sökum innleidd á Íslandi. Fastlega má gera ráð fyrir að hið sama muni gilda um endurskoðaða tilskipun. 
Lesa
Umhverfis Ísland

Leiðbeiningar um endurnýtingu úrgangs í fyllingar birtar 

Umhverfisstofnun hefur birt leiðbeiningar um endurnýtingu úrgangs til fyllingar á vefsíðu heimasíðu stofnunarinnar.
Lesa
Fræðslumál

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2024

Alls hlutu 250 verkefni styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2024 en úthlutað var úr sjóðnum í síðustu viku.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla

Kosið til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi

Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps á laugardag.
Lesa
Umhverfis Ísland

Samstarfssamningur á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála

Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti hafa gert með sér samstarfssamning um verkefni sveitarfélaga á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála.
Lesa
Sambandið Stjórnsýsla

Þjónustugátt sambandsins

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið í gagnið þjónustugátt til að auka og efla þjónustu við sveitarfélögin.
Lesa
Sambandið Stjórnsýsla

Funduðu með nýjum innviðaráðherra

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu með Svandísi Svavarsdóttur, nýjum ráðherra sveitarstjórnarmála, í vikunni.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Ársfundur Byggðastofnunar 2024

Ársfundur Byggðastofnunar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl í félagsheimili Bolungarvíkur.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    383.726 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi