Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2023

Laura Millar

Half-told Tales: Facts, Evidence, and the Search for Truth

Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands
16. maí 2023 kl. 9:30-12:00
Staðsetning: Berjaya Reykjavik Natura Hotel
Nauthólsvegur 52, Reykjavík
Einnig er hægt að fylgjast með ráðstefnunni í streymi
Verð 6.000 kr. Innifalið er léttur morgunverður og kaffiveitingar

Vorráðstefna Þjóðskjalasafns er með breyttu sniði að þessu sinni sem byggist á því að einn aðalfyrirlestur verður fluttur og í framhaldinu munu tveir málshefjendur leggja út frá erindi aðalfyrirlesara. Í framhaldinu verða umræður um efnið.

Búið er að loka skráningu á vorráðstefnuna

9:30-10:00 Fundargestir koma – morgunkaffi

10:00-10:10 Fundarsetning
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður

10:10-11:00 Aðalfyrirlestur
Laura Millar, fræðimaður og ráðgjafi í skjalavörslu og skjalastjórn

11:00-11:15 Viðbrögð
Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands
Aðalsteinn Kjartansson, rannsóknarblaðamaður á Heimildinni

11:15-12:00 Umræður

Fundarstjóri er Unnar Ingvarsson, fagstjóri á Þjóðskjalasafni Íslands