Grafarvogsdagurinn web (1)

Page 1

m u r Ge okkur

n a Ð a l G ! g a D

GRAFARVOGSDAGURINN 03.06.18



m u Ger ur okk

n a Ð Gla Dag! Grafarvogsdagurinn,

hverfishátíð

Undirbúningur hátíðahaldanna er í

Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn

höndum Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar

sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er

Grafarvogs og Kjalarness, en verkefnið

markmið dagsins að sameina íbúa

er

hverfisins og skapa vettvang til að

fyrirtækja, einstaklinga og stofnana í

hittast og gera sér glaðan dag.

Grafarvogi. Mikil vinna hefur verið lögð í

samstarfsverkefni

fjölda

félaga,

dagskrárundirbúning og nú er komið að Vel hefur tekist að virkja þann mikla

íbúum hverfisins að taka virkan þátt í því

mannauð sem býr í hverfinu og mun

sem boðið verður upp á. Fjölmörg

fjöldinn

einstaklingum,

fyrirtæki í hverfinu styðja rausnarlega

fyrirtækjum, og félögum leggja hönd

við bakið á verkefninu og eru þeim hér

á plóg við að gera dagskrá dagsins

með færðar sérstakar þakkir fyrir þeirra

sem glæsilegasta.

framlag.

allur

af

Gerum okkur glaðan dag á sunnudaginn!

Helstu dagskrársvæðin að þessu sinni verða

í

og

Félagsmiðstöðinni

við

Egilshöll,

Borgum,

á

Korpúlfsstöðum og í Gylfaflötinni þar sem verslunin Krumma og Landsnet

Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness

bjóða til viðamikillar dagskrár. Auk þess mun Grafarvogskirkja bjóða fólk hjartanlega velkomið til sín sem og Frístundamiðstöðin Gufunesbær og Grafarvogslaug sem bjóða upp á skemmtidagskrá.

GRAFARVOGSDAGURINN 2018 / Kynningarrit Ritstjóri og ábyrgðarmaður / Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir /saraosk@reykjavik.is Hönnun / Íris Björk Róberts Upplag / 7.000 eintök Prentun / Prenttækni Dreifing / Póstdreifing

Grafarvogsdagurinn 2018

1


EGILSHÖLL /10:40-16:00 LISTAHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR 11:00 - 12:00

Leikhópur frá Hollandi skemmtir fólki á

world class 10:00 - 16:00

Frítt í tækjasal World Class.

10:30 - 11:30

Partý spinning.

12:00 - 14:00

Einkaþjálfarar verða á staðnum til að leiðbeina fólki.

Grafarvogsdaginn með skrúðgöngu.

AndDyri egilshallar 10:40 - 11:00

Skólahljómsveit Grafarvogs leikur ljúfa tóna

keiluhöllin 12:00 - 16:00

stýra keilukennslu á nokkrum brautum,

fjórum sinnum yfir daginn. 12:00 - 12:30

12:00 - 13:00

Keiluþjálfari verður à staðnum sem mun tilvalið fyrir þá sem vilja prufa að kasta

Dúettinn "Vigga og Sjonni" spilar hressa

og einnig fyrir þá sem vilja kynna sér

tónlist. (www.facebook.com/viggaogsjonni)

keiluæfingarnar hjá okkur. Keiluhöllin

Candyfloss í boði fyrir alla krakka sem koma.

verður með íspinna frá Emmessís í boði fyrir alla krakka sem koma.

12:30 - 12:50

Skólahljómsveit Grafarvogs leikur ljúfa tóna.

13:00

World Class býður upp á Zumba undir berum

MAnhattan

himni (ef veður leyfir) undir stjórn Þórunnar

12:00 - 14:00

20% afsláttur af vörum.

Zumba kennara. 13:40 - 14:00

Skólahljómsveit Grafarvogs leikur ljúfa tóna.

fjölnir

14:30 - 14:50

Skólahljómsveit Grafarvogs leikur ljúfa tóna.

12:00 - 14:00

Hjálparsveit skáta í Reykjavík 11:00 - 14:00

Klifurveggur fyrir utan Egilshöll.

Skotfélag Reykjavíkur 12:00 - 14:00

Skautasvell 12:00 - 13:00

Skautafélagið Björninn verður með fría skautakennslu.

13:00 - 15:00

Skautaball - frítt inn.

SólbaÐsstofan Sælan 11:00 - 13:00

Frítt í ljós. (18 ára aldurstakmark) Frítt gos á meðan birgðir endast.

Karatesalurinn 12:00 - 14:00

2

Opið hús.

Grafarvogsdagurinn 2018

Boltaþrautir á vegum Fjölnis.

Gestir 15 ára og eldri fá að prófa loftriffla og loftskammbyssur.

Sambíó 13:00

Fyrsta sýning dagsins á 500 kr.

HÆFI 12:00 - 14:00

Opið hús.

GrafarvogKirkja /10:00-12:00 10:00

Bænastund við naustið fyrir neðan Grafarvogskirkju.

11:00

Messa í Grafarvogskirkju.


DAGSKRÁ Borgir /13:00-16:00 13:00 - 16:00

Pönnukökukaffi til styrktar Korpúlfum ásamt sýningu og sölu á handverkum Korpúlfa.

13:00

Gæludýrablessun í Kirkjuseli.

14:00 - 15:00

Plogging Bingó.

14:30

Máttarstólpinn afhentur.

KruÐerí kaffitárs /9:00-17:00 9:00 - 17:00

Kruðerí Kaffitárs bíður börnum upp á frítt kakó.

Í N Ú 3. J UDAG SUNN

Grafarvogslaug /9:00-13:00 9:00 - 13:00

Frítt kaffi fyrir gesti og Wipe-out braut fyrir börnin í lauginni.

KORPÚLFSSTAÐIR /8:00-22:00 KORPÚLFSSTAÐIR 13:00 - 17:00

Flóamarkaður í Hlöðunni á Korpúlfsstöðum.

GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR 08:00 - 21:00

Mót hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

08:00 - 22:00 Veitingastaður Golfklúbbsins opinn.

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR /12:30-15:00 12:30

Grunnskólahlaupið.

13:00 - 15:00

Klifurturninn opinn, sumarleiktæki, kassabílar,

GYLFAFLÖT /13:00-16:00 KRUMMA 13:00 - 16:00

-KAPLAkubbasmiðja -Jafvægisbretti frá GONGE

mini-golf, hjólaþrautabraut og fleira.

-Go-Kart braut þar sem hægt verður að prufukeyra hjól og GO-Kart bíla

Grillið í grillskýli heitt fyrir þá sem vilja koma og grilla. Varðeldur í lundinum fyrir þá sem vilja grilla

-Andlitsmálning

-Pylsur og drykkir í boði fyrir svanga

sykurpúða á tein og fleira.

LANDSNET

Rathlaupafélagið Hekla verður á staðnum.

13:00 - 16:00

-Kynning á starfsemi

Leiðsögn og kynning hjá frisbígolffélagi

-Skoðunarferð

Reykjavíkur.

-Stauraklifur

Jaðar íþróttafélagið verður með session á

-Ganga á línu

brettasvæðinu.

-Spilastöðvar og Veitingar

SP Ö N G I N BORGIR

Grafarvogsdagurinn 2018

3



FJÖLBREYTT DAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNTU ÞÉR GLÆSILEGA DAGSKRÁ Á VEF LISTAHÁTÍÐAR Í REYKJAVÍK


EGILSHÖLL 10:40 - 16:00 Egilshöll

verður

með

fjölbreytta

Mikið fjör verður á skautasvellinu, hjá

skemmtun í boði fyrir alla fjölskylduna

Skotfélagi Reykjavíkur og í knatthúsinu

á Grafarvogsdaginn í ár. Stærstu

auk þess sem bíóið, Keiluhöllin, World

skepnur sem hafa nokkru sinni búið á

Class og Sælan verða með spennandi

jörðinni snúa aftur til 21. aldarinnar á

viðburði. Karatesalurinn og Hæfi verða

Grafarvogsdeginum!

Áhrifamikið

einnig með opið hús. Hjálparsveit

götuleikhús frá Hollandi heimsækir

skáta í Reykjavík mun síðan stilla upp

Grafarvog á vegum Listahátíðar í

klifurvegg fyrir utan Egilshöll. Það má

Reykjavík. Sjón er sögu ríkari! Þau

því með sanni segja að það sé

bjóða upp á stutta skrúðgöngu frá

eitthvað að gera fyrir alla í Egilshöllinni

Egilshöll, inn á Borgarveg og síðan

á Grafarvogsdaginn.

aftur til baka.

LISTAHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR 11:00 - 12:00

Leikhópur frá Hollandi skemmtir fólki á Grafarvogsdaginn með skrúðgöngu.

AndDyri egilshallar 10:40 - 11:00 12:30 - 12:50 13:40 - 14:00 14:30 - 14:50

Skólahljómsveit Grafarvogs

12:00 - 12:30

Dúettinn "Vigga og Sjonni"

Mynd: Leiðin sem verður farin

leikur ljúfa tóna fjórum sinnum yfir daginn.

spilar hressa tónlist. (www.facebook.com/viggaogsjonni)

12:00 - 13:00

Candyfloss í boði fyrir alla krakka sem koma.

Hjálparsveit skáta í Reykjavík 11:00 - 14:00

6

13:00

World Class býður upp á Zumba undir berum himni

Klifurveggur fyrir utan

(ef veður leyfir) undir stjórn

Egilshöll.

Þórunnar Zumba kennara.

Grafarvogsdagurinn 2018


Skotfélag Reykjavíkur 12:00 - 14:00

Gestir 15 ára og eldri fá

SólbaÐsstofan Sælan 11:00 - 13:00

að prófa loftriffla og

Frítt gos á meðan birgðir

loftskammbyssur.

endast.

world class 10:00 - 16:00

Frítt í tækjasal.

10:30 - 11:30

Partý spinning.

12:00 - 14:00

Einkaþjálfarar verða á staðnum til að leiðbeina

fjölnir 12:00 - 14:00

Boltaþrautir á vegum Fjölnis.

keiluhöllin 12:00 - 16:00

Keiluþjálfari verður à staðnum sem mun stýra keilukennslu á

fólki.

nokkrum brautum, tilvalið fyrir

MAnhattan 12:00 - 14:00

Frítt í ljós (18 ára aldurstakmark)

þá sem vilja prufa að kasta og einnig fyrir þá sem vilja kynna

20% afsláttur af vörum.

sér keiluæfingarnar hjá okkur. Keiluhöllin verður með íspinna

HÆFI 12:00 - 14:00

Sambíó 13:00

frá Emmessís í boði fyrir alla

Opið hús.

krakka sem koma.

Skautasvell Fyrsta sýning dagsins á 500 kr.

12:00 - 13:00

verður með fría

Karatesalurinn 12:00 - 14:00

Opið hús.

Skautafélagið Björninn skautakennslu.

13:00 - 15:00

Skautaball - frítt inn.

Grafarvogsdagurinn 2018

7


FrístundamiÐstöÐin Gufunesbær 12:30 - 15:00 Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á fjölbreytta og spennandi afþreyingu á útisvæði við Gufunesbæ á Grafarvogsdaginn rétt eins og aðra daga. Við hvetjum því alla, unga sem aldna til þess að kíkja við því allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

12:30

Grunnskólahlaupið.

13:00 - 15:00

Klifurturninn opinn, sumarleiktæki, kassabílar, mini-golf, hjólaþrautabraut og fleira. Grillið í grillskýli heitt fyrir þá sem vilja koma og grilla. Varðeldur í lundinum fyrir þá sem vilja grilla sykurpúða á tein og fleira. Rathlaupafélagið Hekla verður á staðnum. Leiðsögn og kynning hjá frisbígolffélagi Reykjavíkur. Jaðar íþróttafélagið verður með session á brettasvæðinu.

grafarvogskirkja 10:00 - 12:00

8

10:00

Bænastund við naustið fyrir neðan Grafarvogskirkju

11:00

Messa í Grafarvogskirkju

Grafarvogsdagurinn 2018


grafarvogslaug 09:00 - 13:00 Dagskrá hefst í Grafarvogslaug kl. 9:00 og verður gestum boðið upp á frítt kaffi. Fyrir þá sem eru yngri og sólgnir í hasar þá verður Wipe-out braut í lauginni fyrir börnin. 09:00 - 13:00

Frítt kaffi fyrir gesti og Wipe-out braut fyrir börnin í lauginni.

KRUÐERÍ KAFFITÁRS 09:00 - 17:00 09:00 - 17:00

Kruðerí Kaffitárs bíður börnum upp á frítt kakó.

Grafarvogsdagurinn 2018

9


borgir 13:00 - 16:00

BORGIR

Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi ætla að bjóða gestum og gangandi að líta við í félagsmiðstöðina Borgir, Spönginni 43. Þar verða félagsmenn með söluog handverkssýningu ásamt pönnukökukaffi. Einnig verður í boði gæludýrablessun í Kirkjuseli, Máttarstólpinn verður afhentur auk þess sem plogging bingó byrjar og endar í Borgum. Verið velkomin í Borgir og skemmtum okkur vel saman á Grafarvogsdaginn.

13:00 - 16:00

Pönnukökukaffi til styrktar Korpúlfum ásamt sýningu og sölu á handverkum Korpúlfa.

13:00

Gæludýrablessun í Kirkjuseli.

14:00 - 15:00

Plogging Bingó.

14:30

Máttarstólpinn afhentur.

Lífræn Grísk jógúrt

inni Góð beint úr dós sósur og í eftirrétti og

10

Grafarvogsdagurinn 2018

Lífrænar mjólkurvörur


KorpúlfsstaÐir 08:00 - 22:00 Það verður margt um að vera á Korpúlfsstöðum á Grafarvogsdaginn en SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) stendur fyrir flóamarkaði þar sem allir eru velkomnir að leigja sér bás og selja allt millli himins og jarðar. Golfklúbbur Reykjavíkur verður með veitingastaðinn sinn opinn svo ekki verra að kíkja þangað við og fá sér eitthvað í svanginn eftir kjarakaup á flóamarkaði. Einnig mun standa yfir mót á Grafarvogsdaginn hjá Golfklúbbi Reykjavíkur þar sem efnilegustu kylfingar landsins keppa. Það er því áhugvert og spennandi að kíkja á þann viðburð.

KORPÚLFSSTAÐIR Flóamarkaður verður haldinn í Hlöðunni á Korpúlfsstöðum. Markaðurinn verður opinn milli kl. 13:00 og 17:00. Sendu póst á inga.gdóttir@gmail.com og tryggðu þér bás á 3.000 kr. 13:00 - 17:00

Flóamarkaður í Hlöðunni á Korpúlfsstöðum.

GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Á Grafarvogsdaginn er mót hjá Golfklúbbi Reykjavíkur að Korpúlfsstöðum þar sem allir efnilegustu kylfingar landsins eru að keppa. Þetta mót er huti af Íslandabankamótaröð unglinga sem er aðalmótaröð Golfsambands Íslands fyrir unglinga. Mótið hefst kl. 8:00 og stendur fram til um kl. 21. Komdu og fylgstu með! Allir velkomnir. Einnig verður opið á veitingastað okkar frá kl. 8 til 22. 08:00 - 21:00

Mót hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

08:00 - 22:00 Veitingastaður Golfklúbbsins opinn.

Grafarvogsdagurinn 2018

11


Gylfaflöt 13:00 - 16:00 Í Gylfaflötinni verða fyrirtækin KRUMMA ehf. og Landsnet með frábæra fjölskylduskemmtun milli kl. 13 og 16. Fyrirtækin bjóða alla hjartanlega velkomna að fagna Grafarvogsdeginum með fjölbreyttri skemmtun, leik og veitingum.

KRUMMA KRUMMA ehf. býður upp frábæra skemmtidagskrá að Gylfaflöt 7 milli kl. 13 og 16. Finndu barnið í þér og skelltu þér í snú snú, parís, ganga á stultum og margt fleira. Boðið verður upp á KAPLAkubbasmiðju, jafnvægisbretti, Go-Kart og fleira. 13:00 - 16:00

Andlitsmálning, KAPLAkubbasmiðja, Jafvægisbretti frá GONGE. Go-Kart braut þar sem hægt verður að prufukeyra hjól og Go-Kart bíla sem KRUMMA ehf. flytur inn. Pylsur og drykkir í boði fyrir svanga.

LANDSNET Við bjóðum þér upp á rafmagnaða framtíð. Við hjá Landsneti bjóðum ykkur velkomin til okkar að Gylfaflöt 9. Við tökum vel á móti ykkur, bjóðum ykkur að kynnast starfseminni okkar, skoða búnaðinn okkar, kíkja á stjórnstöðina og gerast línumaður um stund, klifra upp staur og fara eftir línu og taka þátt í spennandi spilastöðvum þar sem markmiðið er að halda kerfinu gangandi. Kíkið við hjá okkur og upplifið rafmagnaða framtíð. Við bjóðum svo auðvitað upp á ljúfar veitingar í portinu. Hlökkum til að sjá ykkur. 13:00 - 16:00

Kynning á starfsemi, skoðunarferð, stauraklifur, ganga á línu spilastöðvar og veitingar.

12

Grafarvogsdagurinn 2018



SP Ö N G I N BORGIR

© 2018


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.