Dagsetning:

8. desember 2022

Málþing um sjálfbæra kvikmyndagerð

8. desember kl. 10.00-15.30 í Grósku

Ljósmynd

Við tökur á myndinni Dýrið. Ljósmynd: Lilja Jóns

Kvikmyndamiðstöð Íslands, í samvinnu við Íslandsstofu og Rannís býður til málþings um sjálfbæra kvikmyndagerð í Silfursal Grósku, fimmtudaginn 8. desember kl. 10.00-15:30. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er fyrir gesti að skrá sig þar sem sætaframboð er takmarkað. Hægt er að velja um skráningu fyrir allan daginn eða frá kl. 13.00.

SKRÁ MIG NÚNA

DAGSKRÁ/ AGENDA

  • 10.00 - 10.30

GREEN FILM KYNNING/ GREEN FILM PRESENTATION

GreenFilm var stofnað af Trentino Film Commission á Ítalíu til að efla sjálfbærni í kvikmyndagerð. Í því skyni hefur verið þróuð handbók, um umhverfisvæna og sjálfbæra kvikmyndagerð. Um er að ræða samevrópskt verkfæri til að styðja og hvetja framleiðendur í Evrópu til að framleiða efni á sjálfbærari hátt. Kvikmyndamiðstöð Íslands, ásamt fjölda annarra evrópskra kvikmyndastofnana- og sjóða hefur gengið til samstarfs við Trentino Film Commission. Nánar

Linnea Marzagora, verkefnastjóri/ Project manager Green.Film.
---
In 2017 Trentino Film Fund and Commission launched T-Green Film, a new tool for promoting environmental sustainability in the film industry, becoming the first regional fund in Europe to both prize and certify production companies that work in a more environmentally sustainable way.

At the present time, Trentino Film Commission is committed to the development of an international network of institutions that share GREEN FILM as a common tool for encouraging and certifying environmentally sustainable film production.

  • 10.30 - 11.15  

UMHVERFISÁHRIF STAFRÆNNAR TÆKNI Í KVIKMYNDAGERÐ/ THE ENVIRONMENTAL IMPACTS OF DIGITAL TECHNOLOGY

Morgane Baudin, grænstjóri og framleiðandi/ Sustainability expert and Producer.

  • 11.15 - 12.00  

DÆMISAGA – Hvernig ég byrjaði ég að huga að sjálfbærni á tökustað/ CASE STUDY - How did I start to think about sustainability on set

Giovanni Pompili, kvikmyndaframleiðandi og verkefnastjóri/ Film Producer and Head of Studies Torino Film Lab.

  • 12.00 - 13.00 HÁDEGISVERÐUR/ LUNCH

  • 13.00 - 14.00

ÁVARP

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra

SAMTAL VIÐ MARI-JO WINKLER/ CONVERSATION WITH MARI- JO WINKLER

Framleiðandi True Detective og einn af stofnendum PGA Green.
Louise Marie Smith stjórnar umræðum
---
Currently shooting the HBO series True Detective in Iceland and a cofounder of PGA Green, which is behind the Production Guide that helps films and studios with sustainability and reducing carbon footprints.

Moderator: Louise Marie Smith

  • 14.00 - 14.30 

NÆSTU SKREF – SJÁLFBÆRNI MARKMIÐ OG AÐGERÐIR Í ÍSLENSKRI KVIKMYNDAGERÐ/ POLICY AND ACTION PLAN FOR GREEN FILMING IN ICELAND

Samvinnuvettvangur fagfélaga í kvikmyndagerð, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Film in Iceland, Skapandi Íslands og sjónvarpsstöðvanna RÚV, Símans og Sýnar.

Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands/ Director of the Icelandic Film Centre
---
Strategy Forum of professional associations of film makers, the Icelandic Film Centre, Film in Iceland, Creative Iceland, RÚV, Síminn and Sýn.

  •  14.30 - 15.30

GRÆN KVIKMYNDAGERÐ – HVERNIG VIRKAR HÚN Á TÖKUSTAÐ?/ GREEN FILMHOW DOES IT WORK ON MY SET?

Louise Marie Smith, sérfræðingur á sviði sjálfbærni í kvikmyndagerð og stofnandi Neptune Environmental Solutions.
---
Louise Marie Smith is the founder and managing director of Neptune Environmental Solutions.

Málþing

Sjálfbær kvikmyndagerð

Málþing um sjálfbæra ferðaþjónustu

Sjá allar fréttir